8.1.2010 | 12:44
Gylfi hefur enga stöðu til slíkra yfirlýsinga
Gylfi Magnússon sækir ekki pólitískt bakland til Samfylkingar eða Vinstri grænna sem standa að ríkisstjórninni. Hann er utanflokka áhrifalítill embættismaður í ríkisstjórn. Hann hefur því enga stöðu til að gefa pólitískar yfirlýsingar af þessu tagi og það ætti hann að vita best sjálfur. Seðlabankastjóri á einnig að vita betur en að blanda sér í pólitíska þjóðmálaumræðu ef honum er umhugað um orðstír og sjálfstæði Seðlabankans.
Gylfi: Stjórnin frá ef Icesave fellur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
BjarniJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar